background

About us

Hafa Samband

Ekki vera feimin. Hafðu samband við okkur með spurningar eða önnur málefni. Við erum hér fyrir þig á öllum stundum, sendu okku tölvupóst og við svörum um leið.

Við hjá Orbit Car Hire viljum að viðskiptavinir okkar upplifi aðeins þá bestu bílaleiguþjónustu sem er í boði á öllum stundum. Ef þig vantar aðstoð við að leigja bíl þá erum við hér fyrir þig. Með okkar persónulegu þjónustu erum við reiðubúin að aðstoða alla sem hafa samband við okkur - hvort sem það er í gegnum síma, tölvupóst eða fylla út formið hér fyrir neðan. Þín fyrirspurn verður svarað innan 24 klst. 

Orbit er alltaf opin með okkar þjónustu. Við viljum að allir þeir sem leigja bíl hjá okkur sé komið fram að virðingu og jafnrétti. Við erum hér fyrir þig! Hér hjá Orbit Car HIre erum við alltaf til taks. 

Okkar frábæra þjónustuver er opið alla daga á opnunartímum og bíður eftir þínu símtali. 

Símanúmer: +44 20 8089 0089

Okkar opnunartímar: 

Mán - Fös 08:00-17:00 (GMT+2)
Lau 09:00-14:00 (GMT+2)
Sun Lokað (Opið fyrir neyðartilfelli)
Rauðir dagar 10:00-16:00 (Lokað á jóladag, nýársdag og páskadag)

*Athugið að þetta eru opnunartímar Orbit Car Hire en ekki á afhendingarstað bílaleigunnar. Þú getur séð opnunartíma þinnar bílaleigu með því að ýta á "Leiguskilmálar" undir þeim bíl sem þú vilt leiga. Tölvupóstar eru svaraðir 24/7.

Hafðu samband við okkur

Hafðu samband við okkur með því að nota formið hér að neðan

Með því að ýta á "Senda" samþykkir þú vinnslu og notkun persónuupplýsinga þinna eins og fram kemur í skilmálum og skilyrðum. Tilgreindir aðilar geta haft samband við þig með tengiliðaupplýsingum sem þú hefur skráð.

 

Við erum að nota vafrakökur til að útvega tölfræði sem hjálpar okkur að veita þér bestu upplifun af síðunni okkar. Þú getur fundið meira eða slökkt á þeim ef þú vilt það. Með því að halda áfram að nota síðuna án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum. Lesa meira »